TÓNAFLJÓÐ sunnudagskvöldið 2. mars

Heiðrum tónlistarkonur og verk kvenna sunnudagskvöldið 2. mars í Eldborgarsal Hörpu. Nældu þér í miða!

midi.is_kiton

KÍTÓN, félag kvenna í tónlist kynnir sannkallaða tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stíga á svið í Eldborg. Tónlistarkonurnar Cell 7, Ellen Kristjáns, Sunna Gunnlaugs, Mammút, Lay Low, Ragga Gröndal, Myrra Rós, Hafdís Huld, VÖK, Ragnhildur Gísladóttir, Greta Salóme og Lay Low flytja eigin tónlist. Kapút, Vox feminae, Sinfónuhljómsveit áhugamanna, félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hljómeyki flytja verk eftir Þórunni Grétu, Báru Gríms, Hildigunni Rúnarsdóttur, Jórunni Viðar og Önnu Þorvalds.

KÍTÓN er fyrsta félag tónlistarkvenna sem stofnað er á Íslandi þvert á tónlistarstrauma, bakgrunn og menntun og hefur nú annað starfsár sitt með uppskeruhátíð í Hörpu. Tilgangur félagsins er að skapa jákvæða umræðu, samstöðu og samstarfsvettvang meðal tónlistarkvenna.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s