Eldsmiðjan á Patró

-8

Næst á dagskránni hjá KÍTÓN er þessi dásamlegi bræðingur tónlistarkvenna sem kemur saman í ,,Eldsmiðjunni” á Patreksfirði 23. – 28. september.

6 tónlistarkonur leggja af stað í paradísarplássið PATRÓ í lagahöfundabúðir þar sem þær vinna og semja saman, að öllum líkindum tímamótasnilld. Að því loknu hefst tónleikaröð með þeim helgina 26. – 28. september í Sjóræningjahúsinu á Patró. Heimildarmynd og tónleikaþættir verða til úr þessum efnivið og við fáum innsýn í samveru, sköpun og tónlistarflutning frábærra tónlistarkvenna.

Miðasala í síma 845-5366 og á alda@sjoraeningjahusid.is.

Ath! Sérstakt Eldsmiðjutilboð verður á hótelgistingu á Fosshóteli þessa helgi og hafa má samband við Halldóru á fosshotel@vestfirðir og í síma 456 2004.

Sjá viðburð!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s