Tónafljóð á RÚV

Í sarpinum góða má sjá hina einstöku tónleika Tónafljóð frá vorinu 2014 þar sem lagt var upp með að höfundaverk tónlistarkvenna fengju sín notið í Eldborgarsal Hörpu. Fram komu Cell 7, Ellen Kristjánsdóttir, Sunna Gunnlaugsdóttir, Mammút, Lay Low, Ragga Gröndal, Myrra Rós, Hafdís Huld, VÖK, Ragnhildur Gísladóttir, Greta Salóme og Lay Low, Kapút, Vox feminae. Ingibjörg Þorbergs var gerð að fyrsta heiðursfélaga KÍTÓN við hjartnæma athöfn þar sem Védís Hervör söng lag hennar Ástarkveðja. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hljómeyki komu einnig fram. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Hér má njóta Tónafljóða á RÚV

midi.is_kiton

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s