Tónleikaröð KEX KÍTÓN

Tónleikaröðin KEX + KÍTON hófst hinn 18. maí 2016, og er þar um samstarf KEX, KÍTÓN og Arion Banka að ræða sem felst í tónleikum á KEX hostel í hverjum mánuði, þar sem fram koma konur í tónlist.

Tónleikar til þessa hafa verið:

KEX + KÍTÓN #1, 18. maí – Þórunn Antonía, Sóley og Hildur

KEX + KÍTÓN #2, 15. júní – Glowie og Lily the kid

KEX + KÍTÓN #3, 20. júlí – Soffía Björg og Boogie Trouble

KEX + KÍTÓN #4, 17. ágúst – Sísý Ey og Milkywhale

KEX + KÍTÓN #5, 14. september – TBA

Þið getið horft á efni frá tónleikunum hér

kex og kítón

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s