Tónsmiða KÍTÓN á Hvammstanga

Í ár mun tónsmiðja KÍTÓN fara fram á Hvammstanga, og munu sex ólíkar tónlistarkonur dvelja þar frá 4. til 10. september.

Þáttakendur á ár eru:

Ásbjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Elsa Turchi

Ingunn Huld Sævarsdóttir

Unnur Sara Eldjárn

Unnur Birna Björnsdóttir

Þóra Björk Þórðardóttir

Tónsmiðjan endar með tónleikum á afrakstri tónsmíðanna, í Sjávarborg föstudagskvöldið 9. september kl. 21.00. Ókeypis er á tónleikana.

Þetta magnaða samstarf og allt ferlið verður kvikmyndað og í framhaldi búin til stutt heimildarmynd um samvinnu tónlistarkvennanna og ferð þeirra á Hvammstanga.

Endilega fylgist með á facebook viðburði hér:

https://www.facebook.com/events/164300087332897/

Tengiliður verkefnisins: Harpa Fönn, varaformaður KÍTÓNS, harpa@kiton.is

Samstarfsaðilar:

Samstarfsaðilar: Freyja Filmworks, Sjávarborg, Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Hótel Laugarbakki, AVIS bílaleiga, Langafit Guesthouse, Söluskálinn, Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Menningarfélag Húnaþings Vestra, Hótel Hvammstangi, Húnaþing Vestra

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s