Árshátíð og aðalfundur KÍTÓN

Árshátíð KÍTÓN fór fram í Iðnó þann 14. Apríl 2018. Vel var sótt af félagskonum og gleðin mikil.

Gleðin hófst á Aðalfundi félagsins þar sem farið var yfir störf félagsins á árinu auk þess sem kosið var um fjögur stjórnarsæti auk sæti formanns.

Lára Rúnarsdóttir lauk störfum sem formaður samtakanna og þakkar KÍTÓN henni innilega fyrir vel unnin störf og mikla elju í baráttunni fyrir bættum kjörum tónlistarkvenna.

Ný stjórn var kjörin eftirfarandi:

Ásta Björg, formaður

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, varaformaður 

Bryndís Jónatansdóttir, gjaldkeri

Elísabet Ormslev

Hallfríður Ólafsdóttir

Hildur Vala Árnadóttir

María Magnúsdóttir

Sigga Eyrún Friðriksdóttir

Stefanía Svavarsdóttir

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s