Skráning í KÍTÓN

KÍTÓN nafnið stendur fyrir konur í tónlist og er félag tónlistarkvenna á Íslandi. Félagið er stofnað 12. desember 2012 í þeim tilgangi að skapa jákvæða umræðu, samstöðu og samstarfsvettvang meðal tónlistarkvenna. Einnig stöndum við vörð um hagsmuni tónlistarkvenna og styrkjum grasrót tónlistarstúlkna.

Ert þú tónlistarkona? Vertu velkomin í KÍTÓN!

Félagsgjöld eru 5000 krónur fyrir starfsárið. Staðfesting um skráningu mun berast þér með tilheyrandi upplýsingum innan skamms.

Facebook_Logo
Fylgdu gleðinni á Facebook

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s